
Við breytum birtu í rafmagn! Snjallar og sjálfbærar lausnir.
Sólarsellur og sólarorkukerfi fyrir heimili og fyrirtæki
Hvernig virkar sólarorkukerfi?

Hvað er sólarorka?

Sólarorkupakkar
Skilvirkni og sjálfbærni
Við bjóðum upp á mismunandi stærðir af sólarorkupökkum sem henta fjölbreyttum heimilum og öðrum hýbýlum. Þessir pakkar eru sérsniðnir til að mæta fjölbreyttum þörfum heimila, sumarhúsa og annarra hýbýla. Með háum afköstum LONGi sólarsella og Huawei Hybrid spennubreytum eða micro spennubreytum tryggja þessi kerfi sjálfbæra og hagkvæma lausn fyrir raforkuframleiðslu.

Lykilhlutar sólar/birtuorkukerfis
Þegar PV kerfi (Fyrir hvað stendur PV?) er sett saman þarf að huga að sólar/birtuorkusellum, vali á straumbreyti, þakfestingum, hleðslustýrisbúnaði, eftirlitskerfi og rafhlöðugeymslu ef ætlunin er að geta átt varaorku til notkunar til að mynda að kvöldi eða nóttu til.